fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Bætti 16 ára gamalt met í gær – Hefur ekki tapað leik í þrettán mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodri er svo sannarlega mikilvægasti leikmaður Manchester City og það sannar tölfræðin, þannig hefur miðjumaðurinn ekki tapað í þrettán mánuði með City.

Rodri hefur miist af nokkrum leikjum og þar hefur City misstigið sig en Rodri hefur ekki tapað frá því í febrúar á síðasta ári.

Rodri hefur spilað 59 leiki fyrir City frá tapi gegn Tottenham í febrúar árið 2023.

Hann bætti þar með met sem Ricardo Carvallho átti sem lék 58 leiki í röð með Chelsea frá nóvember 2006 til febrúar 2008 án þess að tapa.

16 ára gamalt met er því fallið en Rodri var öflugur í 3-1 sigri Manchester City á Manchester United um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Jóhann Berg gulltryggði sigur Burnley – Luton fékk skell á heimavelli

England: Jóhann Berg gulltryggði sigur Burnley – Luton fékk skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Besta deildin: FH fékk þrjú stig í Kórnum

Besta deildin: FH fékk þrjú stig í Kórnum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfestir að hann verði áfram hjá Barcelona – ,,Ég er 100 prósent viss“

Staðfestir að hann verði áfram hjá Barcelona – ,,Ég er 100 prósent viss“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið HK og FH – Óbreytt hjá gestunum

Byrjunarlið HK og FH – Óbreytt hjá gestunum
433Sport
Í gær

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“