fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Áhorfendur í sjokki yfir svari stjörnunnar – Sjáðu hvað hann sagði við kærustuna þegar heimurinn horfði

433
Mánudaginn 4. mars 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorginho, miðjumaður Arsenal, bað kærustu sinnar, Cat Harding, undir lok síðasta árs. Það var þó ekki alltaf ætlunin ef marka má ummæli hans í raunveruleikaþáttunum Married to the Game á Amazon.

Þættirnir fjalla um pör í fótboltaheiminum og líf þeirra utan vallar og voru Jorginho og Harding meðal annars tekin fyrir.

Í einu atriðinu voru þau að gera sig klár í að halda út og var Harding að ákveða hvort hún ætti að hafa hring á fingri sínum, eða hvort hann þyrfti mögulega að vera laus ef knattspyrnumaðurinn skildi biðja hennar sama dag.

„Nei,“ svaraði Jorginho sem var ekki á þeim buxunum.

„Ég ætla að vera með eitthvað annað. Þetta fingur verður því laus,“ sagði Harding áður en Jorginho svaraði: „Hann verður það áfram.“

Eins og fyrr segir átti Jorginho síðar meir eftir að biðja Harding og má gera ráð fyrir að um gott glens hafi verið að ræða.

Jorginho og Harding ætla að gifta sig sumarið 2025.

Hér að neðan má sjá atriðið sem um ræðir, en ummæli Jorginho vöktu mikla athygli erlendra miðla og áhorfanda þáttanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað Mbappe gerði í gær sem ekki allir tóku eftir í beinni útsendingu

Sjáðu hvað Mbappe gerði í gær sem ekki allir tóku eftir í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Víkingur er meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni – Sjáðu mörkin

Víkingur er meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni – Sjáðu mörkin
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Xavi fékk rautt spjald fyrir hegðun sína í kvöld

Sjáðu myndbandið: Xavi fékk rautt spjald fyrir hegðun sína í kvöld