fbpx
Mánudagur 15.apríl 2024
433Sport

Segir að leikmenn United séu mögulega viljandi að losa sig við Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports segir það líta þannig út að leikmenn Manchester United vilji fá Erik ten Hag burt úr starfi.

Leikmenn United gátu ekkert gegn Brentford í gær þar sem leikurinn endaði með 1-1 jafntefli.

Brentford var miklu sterkari aðili leiksins og hefði á eðlilegum degi átt að ganga frá United.

„Það er mikið rætt um stjórann, verður hann hér á næsta ári,“ segir Redknapp.

„Miðað við frammistöðu leikmanna og hvernig þeir spiluðu, þeir eru að taka þessa ákvörðun því þetta var spilamennska sem fær stjóra til að missa starfið. Þeir lögðu sig ekki fram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: ÍA rúllaði yfir HK í seinni hálfleik – Skoraði fyrstu þrennu tímabilsins

Besta deildin: ÍA rúllaði yfir HK í seinni hálfleik – Skoraði fyrstu þrennu tímabilsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leverkusen þýskur meistari eftir stórsigur

Leverkusen þýskur meistari eftir stórsigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftirsóttur en virðist staðfesta það að hann sé ekki á förum

Eftirsóttur en virðist staðfesta það að hann sé ekki á förum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarliðin í stórleiknum – Trossard fær sénsinn

Byrjunarliðin í stórleiknum – Trossard fær sénsinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill ekki fá krónu frá stórliðinu en heimtar að komast burt – ,,Vil ekki fá eina evru“

Vill ekki fá krónu frá stórliðinu en heimtar að komast burt – ,,Vil ekki fá eina evru“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hollywood stjörnurnar að gera frábæra hluti á Englandi

Hollywood stjörnurnar að gera frábæra hluti á Englandi
433Sport
Í gær

„Sláandi“ að sjá tíðindin af Vestfirðingum en viðbrögðunum hrósað í hástert

„Sláandi“ að sjá tíðindin af Vestfirðingum en viðbrögðunum hrósað í hástert
433Sport
Í gær

Systir Patriks ræðir uppgang hans – „Hann er náttúrlega ekkert eðlilega athyglissjúkur“

Systir Patriks ræðir uppgang hans – „Hann er náttúrlega ekkert eðlilega athyglissjúkur“