fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Var nálægt því að semja við Manchester United en er þakklátur í dag – ,,Besta ákvörðun sem ég hef tekið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cody Gakpo er mjög ánægður með að hafa endað hjá Liverpool á Englandi frekar en Manchester United.

United sýndi Gakpo áhuga nokkrum mánuðum áður en hann gekk í raðir Liverpool en hann var áður leikmaður PSV Eindhoven í Hollandi.

Erik ten Hag er hollenskur líkt og Gakpo og hafði áhuga á að fá landsliðsmanninn yfir á Old Trafford.

Ekkert varð úr þeim félagaskiptum að lokum og er Gakpo mjög feginn að hafa skrifað undir á Anfield að lokum.

,,Ég held að það hafi verið sumarið áður, þá var ég í viðræðum við Manchester United og ræddi við þjálfara þeirra sem er hollenskur,“ sagði Gakpo.

,,Að lokum þá varð ekkert úr þessum skiptum og það er allt saman. Um veturinn þá byrjaði Liverpool að sýna áhuga, þetta var besta ákvörðun sem ég hef tekið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?