fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Þakkar fyrir stuðninginn eftir óhugnanleg skilaboð – Fékk morðhótanir eftir leikinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic hefur þakkað fyrir stuðninginn sem hann fékk eftir leik liðsins við Lazio á föstudag.

Pulisic er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna Lazio og fékk morðhótanir eftir 1-0 sigur sinna manna.

Bandaríkjamaðurinn var öflugur í leiknum og átti sinn þátt í að fá tvo leikmenn Lazio rekna af velli í sigrinum.

Pulisic fékk í kjölfarið ógeðsleg og óhugnanleg skilaboð frá stuðningsmönnum Lazio á samskiptamiðlum.

,,Ég finn ekkert nema ást frá þessu félagi og allri Rossoneri fjölskyldunni,“ skrifaði Pulisic á Instagram og átti þar við stuðningsmenn liðsins.

Sóknarmaðurinn hefur verið öflugur í vetur og hefur skorað sjö mörk og lagt upp sex í 25 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gummi Ben velti upp þessari spurningu eftir atburði gærkvöldsins

Gummi Ben velti upp þessari spurningu eftir atburði gærkvöldsins
433Sport
Í gær

Keane ósammála leikmanni United – „Þetta er nánast komið á það stig að mér líki illa við þá“

Keane ósammála leikmanni United – „Þetta er nánast komið á það stig að mér líki illa við þá“