fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Gefur í skyn að hann muni spila með Messi á ný – ,,Ef hann er ánægður þá er ég ánægður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 13:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru líkur á því að stórstjarnan Neymar muni spila með Lionel Messi aftur áður en ferli þeirra beggja lýkur.

Neymar spilar með Al Hilal í Sádi Arabíu í dag en hann og Messi spiluðu saman hjá Barcelona á sínum tíma.

Neymar hefur opnað dyrnar fyrir því að spila með Messi aftur og gæti vel verið á leið til Inter Miami í Bandaríkjunum miðað við þau ummæli.

Talið er að Messi ætli að enda ferilinn í Miami og eru litlar líkur á að hann færi sig yfir til Sádi.

,,Ég vona innilega að við getum spilað saman á nýjan leik,“ sagði Neymar í samtali við ESPN.

,,Leo er frábær manneskja, allir vita hver og hvernig hann er. Ég held að hann sé mjög ánægður, ef hann er ánægður þá er ég ánægður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Í gær

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish
433Sport
Í gær

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?