fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Freyr og hans menn unnu sterkan heimasigur – Hazard sá um Alfreð og Gulla

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 21:37

Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson og hans menn í Kortrijk unnu flottan heimasigur í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld.

Freyr og félagar höfðu betur 3-2 gegn RWDM þar sem sigurmarkið var skorað á 74. mínútu úr vítaspyrnu.

Kortijk er enn á botni deildarinnar með 21 stig eftir 28 umferðir og á ekki möguleika á að komast úr fallsæti er tvær umferðir eru eftir.

Íslendingalið Eupen er á sama stað en liðið er einnig með 21 stig í næst neðsta sæti eftir sex töp í röð.

Thorgan Hazard sá um að skora sigurmark Anderlecht gegn Eupen í 1-0 sigri á heimavelli.

Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn en Alfreð Finnbogason kom inná sem varamaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts