fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Forsetinn staðfestir að bláa spjaldið verði ekki notað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 14:00

Infantino á heimavelli Millwall / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á að bláa spjaldið verði notað í leikjum á vegum FIFA en þetta segir forseti sambandsins, Gianni Infantino.

Bláa spjaldið hefur verið í umræðunni undanfarnar vikur og eru einhverjar líkur á að það verði notað í bikarkeppnum á næstu árum.

Ef leikmaður fær blátt spjald er hann sendur af velli í tíu mínútur – tvö blá spjöld myndu þýða rautt spjald líkt og ef leikmaður fær tvö gul spjöld.

,,Þetta er umræðuefni sem er í raun ekki til fyrir okkur. FIFA er algjörlega á móti bláa spjaldinu,“ sagði Infantino.

,,Þetta mun aldrei gerast, við verðum að vera raunsæir. Við erum alltaf opnir fyrir hugmyndum og þeim verður sýnt virðingu.“

,,Þú þarft líka að virða leikinn og hefð fótboltans – það er ekki til neitt blátt spjald.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool