fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

England: Manchester City vann grannaslaginn mjög sannfærandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 17:27

John Stones þarf að binda saman ensku vörnina. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 3 – 1 Manchester United
0-1 Marcus Rashford(‘8)
1-1 Phil Foden(’56)
2-1 Phil Foden(’80)
3-1 Erlind Haaland(’91)

Manchester Vity vann grannaslaginn í Manchester í kvöld er liðið mætti þeim rauðklæddu í Manchester United.

United byrjaði leikinn vel og komst yfir með marki frá Marcus Rashford eftir aðeins átta mínútur.

Rashford átti frábært skot fyrir utan teig og var það einba mark fyrri hálfleiksins á Etihad.

City jafnaði metin á 56. mínútu en Phil Foden kom þá knettinum í netið eftir stoðsendingu frá Rodri.

Foden var aftur á ferðinni á 80. mínútu og bætti Erling Haaland svo við þriðja marki heimamanna í uppbótartíma en Rodri lagði upp sitt annað mark á Norðmanninn.

City var miklu sterkari aðilinn í leiknum og átti 27 marktilraunir gegn aðeins tveimur frá gestunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu