fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Æfir í London og útilokar að skórnir séu farnir á hilluna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 21:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Mata hefur staðfest það að hann sé ekki hættur í fótbolta en hann æfir þessa stundina í höfuðborg Englands, London.

Mata var síðast á mála hjá Vissel Kobe í Japan en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Chelsea og Manchester United á Englandi.þ

Mata er orðinn 35 ára gamall og er án félags en hann hefur engan áhuga á að segja skilið við boltann strax.

,,Ég er ekki hættur í fótbolta og er ekki að hugsa um að hætta. Ég er að æfa í London,“ sagði Mata við AS.

,,Eins og þið vitið þá var ég í Japan hjá Vissel Kobe og það var einstök upplifun, mjög öðruvísi upplifun bæði íþróttalega og menningalega.“

,,Við náðum að vinna deildina sem var frábær endir á minni reynslu þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish
433Sport
Í gær

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?