fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Æfir í London og útilokar að skórnir séu farnir á hilluna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 21:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Mata hefur staðfest það að hann sé ekki hættur í fótbolta en hann æfir þessa stundina í höfuðborg Englands, London.

Mata var síðast á mála hjá Vissel Kobe í Japan en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Chelsea og Manchester United á Englandi.þ

Mata er orðinn 35 ára gamall og er án félags en hann hefur engan áhuga á að segja skilið við boltann strax.

,,Ég er ekki hættur í fótbolta og er ekki að hugsa um að hætta. Ég er að æfa í London,“ sagði Mata við AS.

,,Eins og þið vitið þá var ég í Japan hjá Vissel Kobe og það var einstök upplifun, mjög öðruvísi upplifun bæði íþróttalega og menningalega.“

,,Við náðum að vinna deildina sem var frábær endir á minni reynslu þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot tjáir sig um hugsanleg félagaskipti

Slot tjáir sig um hugsanleg félagaskipti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður Chelsea gæti tekið áhugavert skref í sumar

Leikmaður Chelsea gæti tekið áhugavert skref í sumar
433Sport
Í gær

Sú gullfallega birtir myndir af sér í fyrsta sinn eftir stórfréttir sumarsins: Er í vandræðum með að finna föt – Styttist í nýjan kafla í lífinu

Sú gullfallega birtir myndir af sér í fyrsta sinn eftir stórfréttir sumarsins: Er í vandræðum með að finna föt – Styttist í nýjan kafla í lífinu
433Sport
Í gær

Engin pressa á Ten Hag – Þarf ekki að ná topp fjórum

Engin pressa á Ten Hag – Þarf ekki að ná topp fjórum