fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Einn allra efnilegasti leikmaður heims endar á Englandi – Kemur ekki fyrr en eftir fjögur ár

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. mars 2024 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er búið að semja við ‘mest spennandi 14 ára strák í heimi’ samkvæmt the Athletic.

Um er að ræða strák að nafni Cavan Sullivan en hann er á mála hjá Philadelphia Union í Bandaríkjunum.

Það er þó langt í að Sullivan gangi í raðir City en hann verður hjá Union næstu fjögur árin.

Samningar hafa náðst á milli félagana og leikmannsins en hann mun halda áfram að spila í heimalandinu þar til hann verður 18 ára gamall.

Sullivan kemur frá Bandaríkjunum og er sagður vera mest spennandi 14 ára gamli leikmaður í heimi.

Sullivan leikur á miðjunni og er einnig með þýskan ríkisborgararétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Í gær

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s