fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Hareide stoltur af íslenska liðinu – „Það er gott að hafa leikmann eins og Albert í sínu liði“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 22:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er erfitt að kyngja öllum tapleikjum, okkur leið vel í hálfleik,“ sagði Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands eftir 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld.

Draumurinn um Evrópusætið er úr sögunni eftir tapið en Úkraína fer á lokamótið í Þýskalandi í sumar.

„Fyrra markið var slakt að fá, við fengum færi og vorum svo illa staðsettir og þeir fengu skotið. Við urðum þreyttir í restina, við hefðum samt getað jafnað.“

„Þeir voru með góða leikmenn í öllum stöðum og kannski meiri breidd en við, ég er sáttur með frammistöðuna en ekki úrslitin.“

Hareide var spurður út í Albert Guðmundsson sem skoraði mark Íslands í leiknum. „Albert er gæðaleikmaður, hann er frábær í Seriu A sem er ein besta deild í Evrópu.“

„Hann sannar í báðum leikjum hvað hann getur, það er gott að hafa svona leikmann í sínu liði.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Í gær

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s