fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Veit að hann mun ekki fá tækifæri með enska landsliðinu – Ætlar að spila fyrir Kongó

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 20:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Tuanzebe er búinn að sætta sig við það að hann muni aldrei tryggja sér sæti í enska landsliðinu.

Tuanzebe var talinn mikið efni á sínum tíma og var á mála hjá aðalliði Manchester United frá 2015 til 2023.

Tuanzebe lék fyrir U19, U20 og U21 landslið Englands en fékk aldrei tækifæri með A liðinu.

Hann hefur nú ákveðið að spila fyrir landslið Kongó í staðinn en greint var frá þessu í dag.

Um er að ræða 26 ára gamlan hafsent sem spilar í dag með Ipswich í næst efstu deild Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir