fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Fámennur en góðmennur hópur íslenskra stuðningsmanna fagnaði með Strákunum okkar

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 22. mars 2024 14:00

Íslenskir stuðningsmenn fagna með landsliðinu eftir leikinn gegn Ísrael í Búdapest.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Það voru ekki margir Íslendingarnir á vellinum á leik karlalandsliðsins gegn Ísrael í gær en þeir sem mættu létu vel í sér heyra.

Íslensku stuðningsmennirnir fengu allt fyrir peninginn en Strákarnir okkar unnu 4-1 sigur og eru komnir í úrslitaleik um sæti á EM, þar sem Úkraína verður andstæðingurinn.

Albert Guðmundsson var stórkostlegur í gær og gerði þrennu.

Leikmenn og stuðningsmenn fögnuðu vel og innilega saman eftir leik. Hér að neðan má sjá myndband af því.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Í gær

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid
Hide picture