fbpx
Föstudagur 12.apríl 2024
433Sport

Klopp varar stuðningsmenn annarra liða við: ,,Ekki syngja svona lag um Nunez“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 18:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp var að sjálfsögðu ánægður með sína menn í Liverpool í kvöld sem unnu 1-0 sigur á Nottingham Forest.

Darwin Nunez kom inná sem varamaður í leiknum og skoraði sigurmark liðsins á 99. mínútu.

Stuðningsmenn Forest höfðu sungið um Nunez eftir innkomuna og líktu honum við fyrrum framherja Liverpool, Andy Carroll.

Carroll stóðst aldrei væntingar hjá Liverpool og eru talin ein af verstu kaupum í sögu félagsins.

,,Ég myndi ekki syngja svona lag. Ekki pirra Darwin Nunez,“ sagði Klopp á blaðamannafundi.

,,Þetta er gríðarlega mikilvægt mark sem gefur okkur þrjú stig sem skipta miklu máli. Hann átti þetta fullkomlega skilið.“

,,Fólk er byrjað að syngja þetta lag meira og svona svarar maður fyrir sig. Þeir mega syngja lagið ef Darwin svarar eins og hann gerði í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Greindist með krabbameinn í þriðja sinn en nú er það fjórða stigs – „Það er erfitt að anda, það er erfitt að sofa“

Greindist með krabbameinn í þriðja sinn en nú er það fjórða stigs – „Það er erfitt að anda, það er erfitt að sofa“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Djarfar myndir sem Georgina birtir af sér og Ronaldo vekja athygli – Lífið virðist leika við þau

Djarfar myndir sem Georgina birtir af sér og Ronaldo vekja athygli – Lífið virðist leika við þau
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vonast til að nýta sér neyð Chelsea og klára kaupin snemma

Vonast til að nýta sér neyð Chelsea og klára kaupin snemma
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fagnaði afmæli dóttur sinnar – Það sem hann gerði í símanum á sama tíma vekur reiði netverja

Fagnaði afmæli dóttur sinnar – Það sem hann gerði í símanum á sama tíma vekur reiði netverja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal mun setja af stað rannsókn

Arsenal mun setja af stað rannsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher sér eitt jákvætt við skelfilegt tap Liverpool í kvöld

Carragher sér eitt jákvætt við skelfilegt tap Liverpool í kvöld