fbpx
Föstudagur 12.apríl 2024
433Sport

Klopp staðfestir að meiðsli Alisson séu alvarleg

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Liverpool þarf að nota varamarkmann sinn Caomhin Kelleher í næstu leikjum liðsins.

Þetta hefur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, staðfest en Kelleher hefur varið mark liðsins undanfarið.

Brasilíumaðurinn Alisson er aðalmarkvörður Liverpool en hann er að glíma við alvarleg meiðsli að sögn Klopp.

Það er dágóður tími í að Alisson geti snúið aftur á völlinn en hann mun spila aftur áður en tímabilinu lýkur.

,,Alisson er að glíma við alvarleg meiðsli, hann verður ekki frá í stuttan tíma,“ sagði Klopp.

,,Við erum ekki með tímasetninguna eins og er en þetta eru vöðvameiðsli. Þetta eru nokkuð alvarleg meiðsli en hann mun snúa aftur fyrir lok tímabils.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vítaspyrnur sem Saka reynir að krækja í teknar saman – Er þetta æft atriði?

Vítaspyrnur sem Saka reynir að krækja í teknar saman – Er þetta æft atriði?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Greindist með krabbameinn í þriðja sinn en nú er það fjórða stigs – „Það er erfitt að anda, það er erfitt að sofa“

Greindist með krabbameinn í þriðja sinn en nú er það fjórða stigs – „Það er erfitt að anda, það er erfitt að sofa“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ratcliffe fundaði með Staveley og vonast til að flækjan leysist

Ratcliffe fundaði með Staveley og vonast til að flækjan leysist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vonast til að nýta sér neyð Chelsea og klára kaupin snemma

Vonast til að nýta sér neyð Chelsea og klára kaupin snemma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Grótta staðfestir komu Tómasar frá Blikum

Grótta staðfestir komu Tómasar frá Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal mun setja af stað rannsókn

Arsenal mun setja af stað rannsókn