fbpx
Föstudagur 12.apríl 2024
433Sport

England: Watkins með tvö er Villa vann Luton í fjörugum leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 19:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luton 2 – 3 Aston Villa
0-1 Ollie Watkins(’24)
0-2 Ollie Watkins(’28)
1-2 Tahith Chong(’66)
2-2 Carlton Morris(’72)
2-3 Lucas Digne(’88)

Aston Villa vann dramatískan sigur í ensku úrvsalsdeildinni í kvöld sem mætti Luton á útivelli.

Allt stefndi í nokkuð þægilegan sigur Villa sem komst í 2-0 með mörkum frá markavélinni Ollie Watkins.

Luton kom hins vegar til baka í seinni hálfleik og jafnaði metin og voru lokamínúturnar spennandi.

Varamaðurinn Lucas Digne skoraði með skalla er tvær mínútur voru eftir og tryggði gestunum dýrmæt þrjú stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vítaspyrnur sem Saka reynir að krækja í teknar saman – Er þetta æft atriði?

Vítaspyrnur sem Saka reynir að krækja í teknar saman – Er þetta æft atriði?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Greindist með krabbameinn í þriðja sinn en nú er það fjórða stigs – „Það er erfitt að anda, það er erfitt að sofa“

Greindist með krabbameinn í þriðja sinn en nú er það fjórða stigs – „Það er erfitt að anda, það er erfitt að sofa“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ratcliffe fundaði með Staveley og vonast til að flækjan leysist

Ratcliffe fundaði með Staveley og vonast til að flækjan leysist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vonast til að nýta sér neyð Chelsea og klára kaupin snemma

Vonast til að nýta sér neyð Chelsea og klára kaupin snemma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Grótta staðfestir komu Tómasar frá Blikum

Grótta staðfestir komu Tómasar frá Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal mun setja af stað rannsókn

Arsenal mun setja af stað rannsókn