fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Edda segir ódýrt að kenna Vöndu um mikið tap á rekstri – „Ég heyrði engan af þeim hrósa Vöndu“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. mars 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan er á sínum stað þennan föstudaginn líkt og alltaf. Hörður Magnússon og Edda Sif Pálsdóttir fara yfir allt það helsta.

Hörður er einn dáðasti íþróttalýsandi landsins og Edda Sif er ein af stjörnum RÚV þegar kemur að umfjöllun um íþróttir.

Guðni Bergsson bauð sig fram til formanns KSÍ um síðustu helgi en fékk ekki mikinn stuðning, mjög lítinn miðað við það sem reiknað var með.

Edda telur að framboð hans hafi líklega komið of snemma eða tveimur og hálfu ári eftir að. hann sagði af sér.

„Kannski líður einhverjum eins og þetta hafi ekki verið uppgert, þetta voru afsakanir og eins og þetta væri öðrum að kenna. Hann baðst afsökunar í ræðu sinni á þinginu, sem var í fyrsta sinn svona opinberlega,“ segir Edda.

video
play-sharp-fill

Þorvaldur Örlygsson var kjörinn formaður KSÍ og tók við af Vöndu Sigurgeirsdóttur.

„Eitt sem mér finnst skrýtið, ég heyrði engan af þeim hrósa Vöndu. Hún tekur við fáránlegar aðstæður, er búinn að gera alls konar góða hluti.“

„Mér fannst ódýrt að pikka í einhverjar milljónir í ársreikningi, voru af eðlilegum og hægt að útskýra ástæðurnar ,“ segir Edda.

Hörður tók þá til máls og ræddi mistök Vöndu að hans mati „Undirskrift um nýjan samning Arnar Þór Viðarsson og uppsögn nokkru síðar, ég set stórt spurningarmerki við það,“ segir Hörður en Arnar Þór var rekinn í mars eftir tvo leiki í undankeppni EM.

„Síðasta verk Vöndu og hennar stjórnar er að gera nýjan samning við Age Hareide, það ætti að vera verk hjá nýjum formanni og stjórn að taka ákvörðun um málið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra
433Sport
Í gær

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA
433Sport
Í gær

Ten Hag um Antony: ,,Við höfum ekki áhuga á honum“

Ten Hag um Antony: ,,Við höfum ekki áhuga á honum“
433Sport
Í gær

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met
433Sport
Í gær

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
Hide picture