fbpx
Föstudagur 12.apríl 2024
433Sport

Viss um að Enrique sé ánægður með brottför Mbappe – ,,Hann er enginn aðdáandi“

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. mars 2024 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru allar líkur á því að stórstjarnan Kylian Mbappe sé á förum frá Paris Saint-Germain í sumar.

Mbappe verður samningslaus hjá Paris Saint-Germain eftir tímabilið en hann vinnur þar undir stjórn Luis Enrique, fyrrum stjóra Barcelona.

Fyrrum franski landsliðsmaðurinn Christophe Dugarry er sannfærður um að Enrique sé ánægður með það að Mbappe sé að kveðja liðið.

Um er að ræða stærstu stjörnu franska stórliðsins en hann virkar oft áhugalaus á velli og gæti þurft á nýrri áskorun að halda.

,,Ég er nokkuð viss um að Luis Enrique sé enginn aðdáandi Kylian Mbappe. Hann er ekki hrifinn af því hvernig hann spilar eða hans viðhorfi,“ sagði Dugarry.

,,Er það því Enrique lítur of stórt á sjálfan sig eða er það því hann er með ákveðna hugmyndafræði úr spænska boltanum?“

,,Ég þekki það ekki en ég er viss um að honum líki illa við Mbappe. Faldi hann það vel? Það var það eina í stöðunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vítaspyrnur sem Saka reynir að krækja í teknar saman – Er þetta æft atriði?

Vítaspyrnur sem Saka reynir að krækja í teknar saman – Er þetta æft atriði?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Greindist með krabbameinn í þriðja sinn en nú er það fjórða stigs – „Það er erfitt að anda, það er erfitt að sofa“

Greindist með krabbameinn í þriðja sinn en nú er það fjórða stigs – „Það er erfitt að anda, það er erfitt að sofa“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ratcliffe fundaði með Staveley og vonast til að flækjan leysist

Ratcliffe fundaði með Staveley og vonast til að flækjan leysist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vonast til að nýta sér neyð Chelsea og klára kaupin snemma

Vonast til að nýta sér neyð Chelsea og klára kaupin snemma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Grótta staðfestir komu Tómasar frá Blikum

Grótta staðfestir komu Tómasar frá Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal mun setja af stað rannsókn

Arsenal mun setja af stað rannsókn