fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Nafngreina manninn sem féll til jarðar – Er dæmdur ofbeldismaður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2024 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Cawley er maðurinn sem féll til jarðar þegar Leeds heimsótti Chelsea í enska deildarbikarnum á miðvikudag.

Cawley á að vera í banni frá Leeds leikjum eftir að hafa kýlt Chris Kirland þá markvörð Sheffield Wednesday í leik gegn Leeds árið 2012.

Hann var þá dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi og fékk sex ára bann frá öllum fótboltaleikjum.

Leeds hefur hins vegar ekki viljað hafa hann á leikjum en Cawley hefur reglulega sést á völlunum að styðja Leeds.

Suðningsmenn Leeds voru þá að fagna marki þegar stuðningsmaðurinn féll úr efri stúkunni og niður í neðri. Fallið var nokkrir metrar.

Cawley er á batavegi eftir að hafa verið fluttur um leið á sjúkrahús.

Leeds féll úr leik í bikarnum í fyrradag en í myndskeiðinu hér að neðan sést þegar maðurinn fellur til jarðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum