fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Kolbrjáluð fyrrverandi af því að hann borgar ekki leiguna – Selur merkilegustu hlutina úr lífi hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2024 08:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Exequiel Palacios landsliðsmaður Argentínu og leikmaður Bayer Leverkusen í Þýskalandi er líklega ekkert sérstaklega glaður þessa dagana.

Ástæða þess er að fyrrverandi kærasta hans er brjáluð þessa dagana, hann hefur neitað að borga leiguna fyrir hana þar sem hún býr.

Yesica Frias og og Palacios eru hætt saman en hún býr heima í Argentínu og vill að hann borgi leiguna.

Palacios neitar því og því hefur Frias farið í það að selja merkilegustu hlutina úr lífi Palacios.

Þannig seldi hún treyjuna sem Palacios notaði í úrslitaleik HM í Katar árið 2022, þar varð Argentína sigurvegari mótsins.

Palacios spilaði þrjá leiki í mótinu og hjálpaði þjóð sinni að upplifa drauminn. Frias er einnig með verðlaunapening Palacios og hótar á Instagram að selja hann líka.

Hún segist ekki hafa efni á leigunni á húsnæðinu og ætlar því að fjármagna hana í einhvern tíma með því að selja merkilega hluti úr lífi Palacios.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“