fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Kolbrjáluð fyrrverandi af því að hann borgar ekki leiguna – Selur merkilegustu hlutina úr lífi hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2024 08:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Exequiel Palacios landsliðsmaður Argentínu og leikmaður Bayer Leverkusen í Þýskalandi er líklega ekkert sérstaklega glaður þessa dagana.

Ástæða þess er að fyrrverandi kærasta hans er brjáluð þessa dagana, hann hefur neitað að borga leiguna fyrir hana þar sem hún býr.

Yesica Frias og og Palacios eru hætt saman en hún býr heima í Argentínu og vill að hann borgi leiguna.

Palacios neitar því og því hefur Frias farið í það að selja merkilegustu hlutina úr lífi Palacios.

Þannig seldi hún treyjuna sem Palacios notaði í úrslitaleik HM í Katar árið 2022, þar varð Argentína sigurvegari mótsins.

Palacios spilaði þrjá leiki í mótinu og hjálpaði þjóð sinni að upplifa drauminn. Frias er einnig með verðlaunapening Palacios og hótar á Instagram að selja hann líka.

Hún segist ekki hafa efni á leigunni á húsnæðinu og ætlar því að fjármagna hana í einhvern tíma með því að selja merkilega hluti úr lífi Palacios.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt