fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Alli mættur aftur á grasið en spilar líklega ekki fyrir Everton

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. mars 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðar fréttir fyrir alla knattspyrnuaðdáendur að miðjumaðurinn Dele Alli er byrjaður að æfa aftur á grasi eftir erfið meiðsli.

Alli gekkst undir aðgerð í janúar vegna nárameiðsla en hann er á mála hjá Everton í efstu deild Englands.

Alli hefur ekkert spilað síðan í mars í fyrra og hefur verið í endurhæfingu í London undanfarna mánuði.

Samkvæmt Athletic er Alli nú loksins byrjaður að æfa á grasvelli á ný en mun samt sem áður líklegast ekki spila leik áður en tímabilinu lýkur

Allir hefur sýnt mikinn metnað í að koma ferlinum aftur af stað en hann er fyrrum undrabarn Tottenham en var seldur til Everton 2022.

Alli skoraði 51 deildarmark í 181 leik fyrir Tottenham á sjö árum en hefur aðeins leikið þrettán deildarleiki fyrir Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts