fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Rooney segist vita að miklar breytingar verði hjá United strax í mars

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney segir að miklar breytingar séu í vændum hjá Manchester United og að mars mánuður sé ansi stór fyrir Sir Jim Ratcliffe til að klára planið sitt.

Ratcliffe keypti 27,7 prósenta hlut í félaginu í febrúar og er byrjaður að taka til hendinni.

Byrjað er að skipta út fólki utan vallar og nú er von á því að Ratcliffe og hans fólk taki til í leikmannahópnum.

„Þetta verður stór mánuður fyrir Manchester United, við vitum öll að það eru breytingar að fara að eiga sér stað,“ segir Rooney við BBC.

Draumur Rooney er einn daginn að taka við þjálfun Manchester United en hann þarf að sanna ágæti sitt fyrst.

„Að stýra Manchester United eða Everton er draumurinn og markmiðið, þetta eru stór störf,“ segir Rooney sem var rekinn frá Birmingham á dögunum.

„Þetta er vegferð, ég verð að taka næstu skref og koma mér aftur af stað. Ég vil fara aftur í þjálfun og á næstu tíu árum fæ ég vonandi stórt starf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum