fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Jurgen Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að hætta þessu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 11:00

Klopp var hrifinn af vetrarfríinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool grátbiður stuðningsmenn Liverpool um að hætta að biðja Joe Gomez leikmann liðsins um að skjóta á markið.

Gomez er miðvörður að upplagi en hefur leyst hinar ýmsu stöður undanfarið í meiðslavandræðum Liverpool.

Í sigri á Southampton í enska bikarnum í gær lék hann á miðsvæðinu. „Conor er ekki hérna, Trent er ekki hérna. Núna er Joe Gomez að spila sem djúpur miðjumaður, það var magnað að sjá hann,“ sagði Klopp eftir leik.

Undanfarnar vikur á Anfield hafa stuðningsmenn kallað eftir því að Gomez láti vaða á markið en hann er ragur við það.

„Má ég biðja fólkið okkar um eitt, þetta er fyndið en látið drenginn í friði. Einn daginn mun hann skjóta, hann finnur það augnablik sjálfur.“

„Ef hann tekur skot langt frá marki af því að fólkið er að kalla eftir því. Þá verð ég reiður, en þvílíkur drengur. Alveg magnaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar