fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Kane með skýr skilaboð til félaga sinna – ,,Megum ekki vorkenna sjálfum okkur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane hefur sent liðsfélögum sínum í Bayern Munchen skýr skilaboð varðandi framhaldið í Bundesligunni og Meistaradeildinni.

Eftir þrjú töp í röð vann Bayern leik um helgina en liðið vann RB Leipzig með tveimur mörkum gegn einu.

Kane reyndist hetja Bayern og skoraði tvennu en liðið er átta stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen heima fyrir.

Kane segir að það sé ekki í boði fyrir leikmenn að gráta sig í svefn yfir genginu og að úrslitin þurfi að lagast á næstu vikum.

,,Við þurfum að halda áfram sama striki, við unnum góðan sigur um helgina en þurfum að gera það sama út tímabilið,“ sagði Kane.

,,Við þurftum að svara fyrir okkur eftir erfiða viku. Við berum ábyrgð í þessu félagi, við getum ekki vorkennt sjálfum okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“