fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

500 milljónir punda sem United hefur eytt í leikmenn sem byrjuðu ekki gegn Fulham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meiðsli hafa herjað á leikmannahóp Manchester United í vetur en gegn Fulham vantaði ellefu leikmenn sem gætu búið til ágætis byrjunarlið fyrir Erik ten Hag.

Tveir af þeim voru ssendir út á lán en sjö af þeim voru meiddir og gátu ekki verið í hóp.

Rasmus Hojlund, Mason Mount, Luke Shaw, Lisandro Martinez og fleiri eru meiddir þessa dagana.

United tapaði gegn Fulham en ljóst er að starf Ten Hag er í hættu, gengi liðsins hefur verið slakt á þessu tímabili.

Svona hefði byrjunarlið United geta litið út en Antony kom inn sem varamaður í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár