fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

500 milljónir punda sem United hefur eytt í leikmenn sem byrjuðu ekki gegn Fulham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meiðsli hafa herjað á leikmannahóp Manchester United í vetur en gegn Fulham vantaði ellefu leikmenn sem gætu búið til ágætis byrjunarlið fyrir Erik ten Hag.

Tveir af þeim voru ssendir út á lán en sjö af þeim voru meiddir og gátu ekki verið í hóp.

Rasmus Hojlund, Mason Mount, Luke Shaw, Lisandro Martinez og fleiri eru meiddir þessa dagana.

United tapaði gegn Fulham en ljóst er að starf Ten Hag er í hættu, gengi liðsins hefur verið slakt á þessu tímabili.

Svona hefði byrjunarlið United geta litið út en Antony kom inn sem varamaður í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi