fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Sjáðu öll mörkin sem nýr framherji Breiðabliks skoraði á síðustu leiktíð – Refur í teignum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 14:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er að ganga frá samningi við Benjamin Stokke sem kemur til liðsins frá Kristansund í Noregi. Norskir miðlar segja frá.

Stokke skoraði 16 mörk í næst efstu deild í Noregi á síðustu leiktíð og var markahæsti leikmaður deildarinnar.

Stokke er refur í teignum eins og mörkin sem hann skoraði á síðustu leiki sanna.

Stokke er 33 ára gamall og hefur farið víða á ferli sínum en samkvæmt norskum miðlum verður hann leikmaður Breiðabliks á næstu dögum.

Mörkin sextán má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu