fbpx
Mánudagur 22.apríl 2024
433Sport

Hörmungar Nkunku hjá Chelsea halda áfram

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tími Christopher Nkunku hjá Chelsea hefur svo sannarlega verið erfiður og það ætlar að halda áfram.

Nkunku er franskur sóknarmaður sem Chelsea keypti frá RB Leipzig á síðasta ári og var mikil spenna fyrir komu hann.

Nkunku leit vel út á undirbúningstímabilinu en meiddist og hefur síðan þá verið meira og minna meiddur.

„Chris verður frá í þrjár til fjórar vikur,“ sagði Mauricio Pochettino þjálfari Chelsea.

Nkunku byrjaði á bekknum í úrslitum deildarbikarsins á sunnudag en kom við sögu og meiddist. „Þetta er erfitt fyrir Chris því hann leit svo vel út áður en hann meiddist á hné.“

„Við verðum að fylgjast með málinu, ég vona að það verði ekki meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer sennilega í sumar og nú er nýtt félag komið í umræðuna

Fer sennilega í sumar og nú er nýtt félag komið í umræðuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af stuðningsmönnum United fer eins og eldur í sinu – Sjáðu þegar þeir áttuðu sig á því að þeir hefðu gert stór mistök

Myndband af stuðningsmönnum United fer eins og eldur í sinu – Sjáðu þegar þeir áttuðu sig á því að þeir hefðu gert stór mistök
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“
433Sport
Í gær

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur