fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Enski bikarinn: Arnór skoraði í vítakeppninni en það dugði ekki til

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 22:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blackburn 1 – 1 Newcastle (4-5 eftir vítaspyrnukeppni)
0-1 Anthony Gordon
1-1 Sammie Szmodics

Arnór Sigurðsson kom inná sem varamaður í kvöld er Blackburn mætti Newcastle í enska bikarnum.

Arnór kom inná í byrjun seinni hálfleiks en hans menn lentu 1-0 undir á heimavelli á 71. mínútu.

Anthony Gordon kom þá Newcastle yfir en sú forysta entist í aðeins átta mínútur.

Samie Szmodics tryggði Blackburn framlengingu stuttu seinna þar sem engin mörk voru skoruð.

Úrslitin þurftu að ráðast í vítakeppni þar sem Newcastle hafði betur 4-3 en Arnór skoraði úr sinni spyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“