fbpx
Mánudagur 22.apríl 2024
433Sport

Byrjunarlið Íslands í leiknum mikilvæga gegn Serbíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 13:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska landsliðsins hefur opinberað byrjunarlið sitt gegn Serbíu. Leikurinn hefst klukkan 14:30 á Kópavogsvelli.

Fyrri leikurinn, sem fór fram í Serbíu, endaði með 1-1 jafntefli. Endi leikurinn á Kópavogsvelli með jafntefli, verður gripið til framlengingar og vítaspyrnukeppni ef svo ber undir.

Það lið sem vinnur sigur í leiknum mun leika í A-deild í undankeppni EM 2025 en liðið sem tapar mun leika í B-deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu það sem fór framhjá mörgum í gær – Leikmaður United fær hressilega á baukinn fyrir þetta athæfi sitt eftir leik

Sjáðu það sem fór framhjá mörgum í gær – Leikmaður United fær hressilega á baukinn fyrir þetta athæfi sitt eftir leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Virðist staðfesta að engin U-beygja verði tekin – ,,Naut þess að vinna með honum“

Virðist staðfesta að engin U-beygja verði tekin – ,,Naut þess að vinna með honum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina á Wembley í dag – Ótrúlegur knattspyrnuleikur

Sjáðu alla dramatíkina á Wembley í dag – Ótrúlegur knattspyrnuleikur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjónvarpsmaðurinn umdeildi gerði marga bálreiða: Skutu fast til baka – ,,Lestarslys fullt af ofdekruðum krömmum“

Sjónvarpsmaðurinn umdeildi gerði marga bálreiða: Skutu fast til baka – ,,Lestarslys fullt af ofdekruðum krömmum“