fbpx
Mánudagur 22.apríl 2024
433Sport

Stórstjarnan Kim fær mikið skítkast eftir þetta myndband: Sonur hennar fékk svakalegt tækifæri – ,,Fæddist með silfurskeið í munninum“

433
Mánudaginn 26. febrúar 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Kardashian er nafn sem allir kannast við en hún er einn vinsælasti áhrifavaldur heims og hefur verið í mörg ár.

Kim hefur þú þurft að þola mikið skítkast á sínum samskiptamiðlum eftir myndband sem birtist af syni hennar, Saint.

Um er að ræða elsta son Kim en faðir stráksins er enginn annar en rapparinn Kanye West.

Í myndbandinu sést Saint halda í hendina á stórstjörnunni Lionel Messi fyrir leik Inter Miami og LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Messi er einn besti fótboltamaður sögunnar og hefur lengi verið einn allra stærsta íþróttastjarna heims.

,,Það væri nú gaman ef einhver krakki sem hefur unnið sér inn fyrir því fengi þetta tækifæri, ekki einhver sem var svo heppinn að fæðast með silfurskeið í munninum,“ skrifar einn.

,,Talandi um forréttindi… Vonandi getur þessi strákur sparkað í bolta,“ bætir annar við.

Talið er að Kim hafi borgað himinháa upphæð svo sonur sinn gæti fengið þetta einstaka tækifæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer sennilega í sumar og nú er nýtt félag komið í umræðuna

Fer sennilega í sumar og nú er nýtt félag komið í umræðuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af stuðningsmönnum United fer eins og eldur í sinu – Sjáðu þegar þeir áttuðu sig á því að þeir hefðu gert stór mistök

Myndband af stuðningsmönnum United fer eins og eldur í sinu – Sjáðu þegar þeir áttuðu sig á því að þeir hefðu gert stór mistök
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“
433Sport
Í gær

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur