fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Vinirnir ekki sameinaðir í langan tíma – Talinn of hægur og ekki nógu góður

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að vinirnir Harry Kane og Eric Dier endist ekki lengi saman sem liðsfélagar í Bayern Munchen.

Um er að ræða góðvini en þeir léku lengi saman með Tottenham og þekkjast mjög vel.

Kane samdi við Bayern síðasta sumar en Dier var lánaður til félagsins í janúar og hefur aðeins spilað fimm leiki.

Bayern hefur ekki hrifist af frammistöðu Dier en frá þessu greinir Bild í Þýskalandi sem sérhæfir sig í Bundesligunni.

Bayern telur að Dier sé ekki nógu góður og ekki nógu hraður til að spila fyrir liðið og mun senda hann aftur til London í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin