fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Velur Messi og Ronaldo en sá þriðji kemur verulega á óvart

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 15:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala, leikmaður Roma, hefur spilað með mörgum gríðarlega öflugum leikmönnum á sínum ferli.

Dybala vakti fyrst heimsathygli hjá Palermo á Ítalíu en var keyptur til Juventus og fór þaðan til Roma.

Hann hefur nú nefnt þrjá bestu leikmennina sem hann spilaði með en athygli vekur er að Gonzalo Higuain fær pláss á listanum.

Higuain var mikill markaskorari á sínum tíma en Dybala hefur mögulega spilað með hæfileikaríkari mönnum að margra mati.

,,Messi, Ronaldo og Higuin, þetta eru þrír bestu leikmennirnir sem ég hef spilað með,“ sagði Dybala.

,,Ronaldo er sigurvegari, að spila með honum hjá Juventus var svo gaman. Ég lærði hversi metnaðarfullur maður á að vera sem fótboltamaður og að vera með það markmið að vinna allt saman.“

,,Draumurinn var alltaf að spila með Messi og hann hefur ávallt verið hvatning fyrir mig. Að hafa unnið HM með honum er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja