fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Staðfestir að hann ætli að snúa aftur í sumar – ,,Ég er í stuði til þess“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos hefur staðfest það að hann ætli að spila með þýska landsliðinu í lokakeppni EM í sumar.

Mótið fer fram í einmitt Þýskalandi en Kroos hefur ekki spilað fyrir þjóð sína í heil þrjú ár.

,,Ég mun spila með Þýskalandi á ný í mars. Af hverju? Því landsliðsþjálfarinn spurði mig og ég er í stuði til þess,“ sagði Kroos.

,,Julian hringdi í mig og spurði hvort ég horfði á þetta sem möguleika en ég hafði ekkert hugsað út í það fyrr en þá.“

,,Ég samþykkti að íhuga þessa fyrirspurn og með tímanum varð ég sannfærður.“

Julian Nagelsmann er þjálfari Þýskalands og hafði hann mikinn áhuga á að nota hinn reynslumikla Kroos í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool