fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Staðfestir að hann ætli að snúa aftur í sumar – ,,Ég er í stuði til þess“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos hefur staðfest það að hann ætli að spila með þýska landsliðinu í lokakeppni EM í sumar.

Mótið fer fram í einmitt Þýskalandi en Kroos hefur ekki spilað fyrir þjóð sína í heil þrjú ár.

,,Ég mun spila með Þýskalandi á ný í mars. Af hverju? Því landsliðsþjálfarinn spurði mig og ég er í stuði til þess,“ sagði Kroos.

,,Julian hringdi í mig og spurði hvort ég horfði á þetta sem möguleika en ég hafði ekkert hugsað út í það fyrr en þá.“

,,Ég samþykkti að íhuga þessa fyrirspurn og með tímanum varð ég sannfærður.“

Julian Nagelsmann er þjálfari Þýskalands og hafði hann mikinn áhuga á að nota hinn reynslumikla Kroos í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu