fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Gæti þurft að hætta aðeins 29 ára gamall – ,,Getið ekki ímyndað ykkur hvað ég er að ganga í gegnum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er góður möguleiki á því að hinn 29 ára gamli Gerard Deulofeu sé að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla.

Deulofeu hefur ekki spilað leik í næstum tvö ár en hann er leikmaður Udinese á Ítalíu í dag.

Um er að ræða alvarleg hnémeiðsli en vængmaðurinn hefur tvívegis meiðst illa á hné áður og þurft á aðgerð að halda.

Margir kannast við þennan fína leikmann sem spilaði með liðum eins og Barcelona, Sevilla, Everton, AC Milan og Watford.

,,Í marga mánuði hef ég vitað það að ég gæti vel verið búinn að spila minn síðasta ári, ég hef ekki stigið á völlinn í meira en ár,“ sagði Deulofeu.

,,Þið getið ekki ímyndað ykkur hvað ég er að ganga í gegnum, ég reyni að jafna mig af þessum meiðslum en þarf að sætta mig við það að það er mögulega ekki hægt.“

,,Ég meiddist árið 2020 einnig á hné en náði að jafna mig. Eftir það meiddist ég í annað sinn og svo aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Í gær

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf