fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Skoðar aðeins að taka við þremur liðum ef hann snýr aftur í bransann

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 19:41

Zinedine Zidane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane er aðeins opinn fyrir því að þjálfa þrjú lið ef hann ákveður að snúa aftur í bransann.

Frá þessu greinir Sport á Spáni en Zidane hefur verið án starfs eftir að hafa yfirgefið Real Madrid 2021.

Zidane náði flottum árangri með Real en hefur hingað til neitað þónokkrum liðum á Englandi.

Ástæðan er sú að Zidane talar enga ensku og virðist hafa lítinn sem engan áhuga á að læra tungumálið.

Zidane skoðar aðeins að snúa aftur ef hann fær boð frá Juventus, Paris Saint-Germain eða franska landsliðinu.

Þessi fyrrum heimsmeistari er 51 árs gamall í dag en hann lék með Juventus um tíma og talar ítölsku nokkuð vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“