fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Orðinn markahæsti leikmaður í sögu Evrópudeildarinnar

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 08:00

Aubameyang.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang er orðinn markahæsti leikmaður í sögu Evrópudeildarinnar en þetta afrekaði hann í gær.

Aubameyang var jafn Radamel Falcao með 30 mörk en skoraði í gær er Marseille vann Shakhtar Donetsk 3-1.

Marseille er komið áfram í næstu umferð keppninnar og getur Aubameyang skorað enn fleiri mörk á þessu tímabili.

Um er að ræða markavél en sem gerði garðinn frægan með Dortmund og Arsenal en hefur einnig leikið með Chelsea og Barcelona.

Aubameyang er nú einn á toppnum með 31 mark og getur enn bætt við þónokkrum áður en ferlinum lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gummi Ben velti upp þessari spurningu eftir atburði gærkvöldsins

Gummi Ben velti upp þessari spurningu eftir atburði gærkvöldsins
433Sport
Í gær

Keane ósammála leikmanni United – „Þetta er nánast komið á það stig að mér líki illa við þá“

Keane ósammála leikmanni United – „Þetta er nánast komið á það stig að mér líki illa við þá“