fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Hart leggur hanskana á hilluna

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 22:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn geðþekki Joe Hart hefur staðfest það að hann sé að leggja hanskana frægu á hilluna.

Hart er 36 ára gamall í dag en hann er á mála hjá Celtic í Skotlandi og mun klára tímabilið með félaginu.

Hart er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester City þar sem hann lék frá 2006 til 2018.

Ekki nóg með það þá spilaði Hart 75 landsleiki fyrir England og hefur verið aðalmarkvörður Celtic undanfarin þrjú ár.

Hart vann deildina tvisvar með City á sínum ferli, enska bikarinn einu sinni og deildabikarinn tvisvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann