fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Hart leggur hanskana á hilluna

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 22:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn geðþekki Joe Hart hefur staðfest það að hann sé að leggja hanskana frægu á hilluna.

Hart er 36 ára gamall í dag en hann er á mála hjá Celtic í Skotlandi og mun klára tímabilið með félaginu.

Hart er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester City þar sem hann lék frá 2006 til 2018.

Ekki nóg með það þá spilaði Hart 75 landsleiki fyrir England og hefur verið aðalmarkvörður Celtic undanfarin þrjú ár.

Hart vann deildina tvisvar með City á sínum ferli, enska bikarinn einu sinni og deildabikarinn tvisvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka
433Sport
Í gær

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina