fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Frambjóðendur til stjórnar í feluleik á meðan formannsefnin eru á fullu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kosið verður í stjórn KSÍ á ársþingi sambandsins á morgun en fjögur sæti af átta í stjórn eru til kjörs. Sjö frambjóðendur sækjast eftir þessum fjórum sætum.

Einnig verður kosið til formanns á morgun og hafa þeir aðilar svo sannarlega verið áberandi undanfarna daga á meðan þeir sem vilja komast í stjórn sjást lítið.

Aðilar sem blaðamaður hefur rætt við innan hreyfingarinnar segja fáa hafa haft samband við sig til þess að leggja sín mál á borðið og óska eftir stuðningi.

Aðrir hafa lítið látið fyrir sér fara og treysta á að nokkra mínútna ræða á ársþinginu verði til þess að atkvæðin fara til þeirra.

Nokkrir aðilar úr knattspyrnuhreyfingunni hafa viðrað þetta við blaðamann undanfarna daga og segja það sérsakt hversu lítið þetta fólk lætur fyrir sér fara.

Þessir eru í framboði til stjórnar:
Ingi Sigurðsson
Pálmi Haraldsson
Pétur Marteinsson
Sigfús Ásgeir Kárason
Sigurður Örn Jónsson
Sveinn Gíslason
Þorkell Máni Pétursson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts