fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Ferdinand ræddi við aldursforsetann í gær – ,,Hvernig ferðu að þessu?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand ræddi við varnarmanninn Pepe í vikunni eftir leik Porto við Arsenal í Evrópudeildinni.

Porto vann 1-0 heimasigur í fyrri leik liðanna en Pepe leikur með því fyrrnefnda fertugur að aldri.

Pepe og Ferdinand mættust nokkrum sinnum á ferlinum en Pepe gerði garðinn frægan með Real Madrid.

Ferdinand skilur ekki hvernig Pepe fer að því að spila í vörn Porto á þessum aldri en hann fagnar 41 árs afmæli sínu eftir helgi.

,,Hann verður 41 árs gamall á mánudaginn, það er fáránlegt hvernig hann höndlar þetta líkamlega,“ sagði Ferdinand.

,,Ég spurði hann einfaldlega hvernig hann færi að þessu. Hann svaraði: ‘Ég er enn sterkur og enn fullur sjálfstrausts.’

,,Hugarfarið hans hefur mikið að segja um hans ástand og árangur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish
433Sport
Í gær

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?