fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
433Sport

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City kemur að því að byggja 63 milljarða króna höll í Manchester en um er að ræða eina flottustu höll í heimi.

Höllin mun taka 23,500 í sæti og verður hún formlega opnað í apríl.

City Football Group sem á Manchester City fjármagnar stóran hluta af höllinni sem er nálægt Ethiad vellinum þeirra.

Harry Styles sem var í One Direction er einn af þeim sem kemur að höllinni sem verður vinsæll tónleikastaður.

Þá er búist við að stórir bardagar í hnefaleikum og UFC muni fara fram þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikael varpar fram áhugaverðri kenningu – „Þetta var ekki út af stressi“

Mikael varpar fram áhugaverðri kenningu – „Þetta var ekki út af stressi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá slúðursögu sem hann heyrði úr Laugardalnum eftir tíðindin í gær – „Það hefði nú alveg eins verið hægt að sleppa því símtali“

Segir frá slúðursögu sem hann heyrði úr Laugardalnum eftir tíðindin í gær – „Það hefði nú alveg eins verið hægt að sleppa því símtali“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal opinberar nýjan aðalbúning sinn – Ein stór breyting milli ára

Arsenal opinberar nýjan aðalbúning sinn – Ein stór breyting milli ára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bruno segir það undir United komið hvort hann fari eða ekki

Bruno segir það undir United komið hvort hann fari eða ekki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar KSÍ að halda í hefðina? – Þetta eru pabbar landsliðsmanna sem gætu komið inn hjá landsliðinu

Ætlar KSÍ að halda í hefðina? – Þetta eru pabbar landsliðsmanna sem gætu komið inn hjá landsliðinu
433Sport
Í gær

Segir Gylfa setja allt í botn með Tækniþjálfun – „Köstum á milli hugmyndum og hann er fremstur í flokki“

Segir Gylfa setja allt í botn með Tækniþjálfun – „Köstum á milli hugmyndum og hann er fremstur í flokki“
433Sport
Í gær

Ótrúleg saga – Konuskipti af bestu gerð vekja mikla athygli

Ótrúleg saga – Konuskipti af bestu gerð vekja mikla athygli