fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 21:14

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe missti varla af leik Everton tímabilið 2021/2022 segir fyrrum liðsfélagi hans Idrissa Gana Gueye.

Gueye og Mbappe léku saman með Paris Saint-Germain um skeið en sá fyrrnefndi kom til PSG frá einmitt Everton og fór svo aftur til Englands 2022.

Everton barðist fyrir lífi sínu í deildinni þetta tímabil og vonaðist Gueye innilega eftir því að liðið myndi halda sér í efstu deild.

Mbappe studdi Everton í fallbaráttunni ásamt vini sínum Gueye og þá var Julian Draxler einnig á meðal áhorfenda.

,,Ég man eftir því að í hvert skipti sem Everton tapaði þá sagði hann mér að fara og hitta liðsfélagana, að þeir væru ekki góðir!“ sagði Gueye um Draxler.

,,Ég sagði honum svo að koma til Everton en hann hlustar ekkert á mig. Mbappe, hann horfði með mér, hann horfði á hvern einasta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“