fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá fá knattspyrnumenn ansi vel borgað og hafa laun þeirra verið gagnrýnd til margra ára.

Sumir spara peningana meira en aðrir en maður að nafni Carney Chukwuemeka hikar ekki við að eyða því sem hann þénar.

Um er að ræða aðeins 20 ára gamlan strák sem kom til Chelsea frá Aston Villa fyrir tæplega tveimur árum.

Strákurinn var að kaupa sér glæsibýli sem kostaði tæplega milljarð króna en hann gerði sex ára samning við Chelsea á sínum tíma.

Chukwumeka ætlar að lifa góðu lífi í London en hann hefur spilað 21 leik fyrir þá bláklæddu á um tveimur árum og skorað eitt mark.

Þrátt fyrir ungan aldur fær Chukwuemeka gríðarlega vel borgað og þénar um einn milljarð fyrir hvert tímabil.

Myndir af þessu glæsibýli má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu