fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Tuchel var rekinn – Kane stóð með honum en sex lykilmenn fengu nóg af honum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 14:30

Thomas Tuchel og Anthony Barry.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel var í raun rekinn frá FC Bayern þrátt fyrir að félagið hafi tilkynnt um sameiginlega ákvörðun, Tuchel hættir eftir tímabilið.

Gengi Bayern undanfarnar vikur hefur verið slakt og hefur verið kallað eftir breytingum.

Bild í Þýskalandi segir að leikmannahópur Bayern hafi ekki verið sammála um Tuchel og hvað ætti að gera með hann.

Þar segir að Thomas Muller, Serge Gnabry og Leon Goretzka og fleiri leikmenn hafi viljað Tuchel burt.

Hins vegar segir að Harry Kane, Eric Dier, Leroy Sane og fleiri hafi stutt Tuchel og ekki viljað sjá hann fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband