fbpx
Mánudagur 22.apríl 2024
433Sport

Byrjunarlið Liverpool og Luton – Nunez og Salah ekki með

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 18:37

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool spilar gegn Luton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og getur náð fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar.

Manchester City vann 1-0 sigur á Brentford í gær og er einu stigi á eftir Liverpool sem fær heimaleik í kvöld.

Flestir búast við sigri Liverpool en Luton getur komist úr fallsæti með stigi á Anfield.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Liverpool: Kelleher, Bradley, Quansah, Van Dijk, Gomez, Mac Allister, Endo, Gravenberch, Gakpo, Elliott, Diaz

Luton: Kaminski, Mengi, Osho, Bell, Chong, Lokonga, Barkley, Doughty, Ogbene, Morris, Woodrow

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer sennilega í sumar og nú er nýtt félag komið í umræðuna

Fer sennilega í sumar og nú er nýtt félag komið í umræðuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af stuðningsmönnum United fer eins og eldur í sinu – Sjáðu þegar þeir áttuðu sig á því að þeir hefðu gert stór mistök

Myndband af stuðningsmönnum United fer eins og eldur í sinu – Sjáðu þegar þeir áttuðu sig á því að þeir hefðu gert stór mistök
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“
433Sport
Í gær

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur