fbpx
Mánudagur 22.apríl 2024
433Sport

Brunaútsala hjá Barcelona í sumar – Þurfa að lækka launakostnað um 10 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur fengið þau skilaboð frá La Liga að félagið verði að lækka launakostnað um 10 milljarða á næstu leiktíð.

Félagið hefur glímt við vandræði undanfarin ár en ýtt snjóboltanum á undan sér. Nú virðist komið að skuldadögum.

Félagið er einnig undir smásjá UEFA sem gæti sett félagið í bann frá keppnum, taki það ekki til í rekstrinum.

Spænskir miðlar telja að Frenkie de Jong, Robert Lewandowski, Gavi, Raphinha, Ronald Araujo og Pedri verði allir til sölu í sumar.

Barcelona þarf að taka til og eru þetta margir af launahæstu leikmönnum liðsins sem myndu spara félaginu mikla fjármuni, færu þeir annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vatn á myllu Arsenal fyrir stórleikinn á morgun

Vatn á myllu Arsenal fyrir stórleikinn á morgun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að orðaskipti hafi átt sér stað eftir viðtalið umtalaða við Arnar – „Hann er bara að setja pressu á sig“

Segir að orðaskipti hafi átt sér stað eftir viðtalið umtalaða við Arnar – „Hann er bara að setja pressu á sig“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu það sem fór framhjá mörgum í gær – Leikmaður United fær hressilega á baukinn fyrir þetta athæfi sitt eftir leik

Sjáðu það sem fór framhjá mörgum í gær – Leikmaður United fær hressilega á baukinn fyrir þetta athæfi sitt eftir leik