fbpx
Mánudagur 22.apríl 2024
433Sport

,,Zidane, Obi Mikel og svo Messi“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 22:33

Obi Mikel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur valið besta leikmann sögunnar og valdi hvorki Lionel Messi né Cristiano Ronaldo sem voru að margra mati þeir bestu í langan, langan tíma.

Hazard hefur lagt skóna á hilluna 33 ára gamall en hann endaði ferilinn hjá Real Madrid á Spáni.

Hazard segir að Zinedine Zidane sé sá besti frá upphafi en hann lék einnig með Real og þjálfaði Belgann á sínum tíma í Madríd.

,,Messi er nafnið sem flestir hugsa um ef þú hugsar aðeins um fótbolta en fólk hefur sína skoðun,“ sagði Hazard.

,,Ronaldo er bestur þegar kemur að því að skora mörk og vinna titla fyrir sitt lið, horfið á hann í dag. Hann er 39 ára gamall og gæti skorað mörk þar til hann verður fimmtugur, treystið mér.“

,,Ég spilaði meira eins og Messi frekar en Ronaldo en að mínu mati þá er Zidane besti leikmaður sögunnar.“

,,Listinn er svona, Zidane, John Obi Mikel og svo Messi,“ bætti Hazard við en hann var gestur í hlaðvarpsþætti Obi Mikel – þeir léku saman hjá Chelsea um tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af stuðningsmönnum United fer eins og eldur í sinu – Sjáðu þegar þeir áttuðu sig á því að þeir hefðu gert stór mistök

Myndband af stuðningsmönnum United fer eins og eldur í sinu – Sjáðu þegar þeir áttuðu sig á því að þeir hefðu gert stór mistök
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að orðaskipti hafi átt sér stað eftir viðtalið umtalaða við Arnar – „Hann er bara að setja pressu á sig“

Segir að orðaskipti hafi átt sér stað eftir viðtalið umtalaða við Arnar – „Hann er bara að setja pressu á sig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur
433Sport
Í gær

Spánn: Real Madrid vann El Clasico – Átti þetta mark að standa?

Spánn: Real Madrid vann El Clasico – Átti þetta mark að standa?