fbpx
Miðvikudagur 28.febrúar 2024
433Sport

United borgaði 610 milljónir fyrir æfingaleik sem aldrei fór fram – Voru að svindla á reglum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 09:30

Falcao er hann lék með Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gögnum sem Football Leaks hefur birt kemur fram að Manchester United og Monaco hafi svo sannarlega farið í kringum reglurnar þegar Radamel Falcao kom á láni til United árið 2014.

Falcao kom á láni fyrir 5 milljónir punda en United ætlaði svo að greiða meira ef liðið kæmist í Meistardeildina.

Reglur í Frakklandi komu hins vegar í veg fyrir að slík klásúla væri í samningum.

Þannig gerðu félögin samning um æfingaleik og að United myndi borga þeim 3,5 milljónir punda. Æfingarleikurinn færi hins vegar ekki fram nema United kæmist í Meistaradeildina.

United náði sæti í Meistaradeildina en æfingarleikurinn fór aldrei fram en United greiddi upphæðina og náði þannig að komast í kringum reglurnar í Frakklandi.

Hvorki Monaco né United vilja svara fyrir þessar frétir um greiðslurnar vegna Falcao sem gerði lítið fyrir United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lækkar verðið á húsinu sínu um 1,7 milljarð – Vill nú aðeins fá 2,6 milljarð fyrir húsið

Lækkar verðið á húsinu sínu um 1,7 milljarð – Vill nú aðeins fá 2,6 milljarð fyrir húsið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grealish enn og aftur á sjúkralistanum

Grealish enn og aftur á sjúkralistanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ancelotti segir fjölmiðla bulla – ,,Þetta er í hans höndum“

Ancelotti segir fjölmiðla bulla – ,,Þetta er í hans höndum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eins og Guardiola sé að gefast upp – ,,Þetta eru óstöðvandi andstæðingar“

Eins og Guardiola sé að gefast upp – ,,Þetta eru óstöðvandi andstæðingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðjón Þórðarson sæmdur gullmerki ÍA

Guðjón Þórðarson sæmdur gullmerki ÍA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmungar Nkunku hjá Chelsea halda áfram

Hörmungar Nkunku hjá Chelsea halda áfram
433Sport
Í gær

Ten Hag svarar Carragher eftir gagnrýni um helgina – Segir hann alltaf hafi verið á móti sér

Ten Hag svarar Carragher eftir gagnrýni um helgina – Segir hann alltaf hafi verið á móti sér
433Sport
Í gær

Guðni óskar Þorvaldi til hamingju með kjörið – „Kosningabaráttan var hörð á köflum“

Guðni óskar Þorvaldi til hamingju með kjörið – „Kosningabaráttan var hörð á köflum“