fbpx
Miðvikudagur 28.febrúar 2024
433Sport

Lögreglan með málið á borði sínu – Mætti eftir vinnu og þá var búið að skera stórt gat á bílinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeff Stelling fyrrum íþróttafréttamaður hjá Sky Sports er nú á ferðalagi um England þar sem hann hittir fólk og ræðir við.

Kvöld með Jeff Stelling er vinsæll viðburður þar sem fólk mætir og ræðir um fótbolta.

Stelling var mættur til Chesterfield á sunnudag en var brugðið þegar hann kláraði sýningu sína.

Jeff Stelling í stuði.
Getty

Þannig hafði óprúttinn aðili mætt með hníf og skorið hressilega í glæsilegan bíl hans.

Stelling hringdi á lögregluna en ljóst er að skipta þarf um hurð á bílnum enda var gert stórt gat á ökutæki hans.

Málið er nú á borði lögreglu sem rannsakar málið og leitar að sökudólgnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guðjón Þórðarson með parkinson – „Það lá við að ég kæmist ekki heim“

Guðjón Þórðarson með parkinson – „Það lá við að ég kæmist ekki heim“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

19 ára samherji tveggja Íslendinga fannst látinn í íbúð sinni

19 ára samherji tveggja Íslendinga fannst látinn í íbúð sinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enski bikarinn: Arnór skoraði í vítakeppninni en það dugði ekki til

Enski bikarinn: Arnór skoraði í vítakeppninni en það dugði ekki til
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enski bikarinn: Haaland skoraði fimm mörk – Bournemouth tapaði heima

Enski bikarinn: Haaland skoraði fimm mörk – Bournemouth tapaði heima
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðið í fullu fjöri í Finnlandi á morgun

Landsliðið í fullu fjöri í Finnlandi á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís Jane hetja íslenska liðsins – Eftir slakan fyrri hálfleik snéri hún leiknum Íslandi í hag

Sveindís Jane hetja íslenska liðsins – Eftir slakan fyrri hálfleik snéri hún leiknum Íslandi í hag