fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Lögreglan með málið á borði sínu – Mætti eftir vinnu og þá var búið að skera stórt gat á bílinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeff Stelling fyrrum íþróttafréttamaður hjá Sky Sports er nú á ferðalagi um England þar sem hann hittir fólk og ræðir við.

Kvöld með Jeff Stelling er vinsæll viðburður þar sem fólk mætir og ræðir um fótbolta.

Stelling var mættur til Chesterfield á sunnudag en var brugðið þegar hann kláraði sýningu sína.

Jeff Stelling í stuði.
Getty

Þannig hafði óprúttinn aðili mætt með hníf og skorið hressilega í glæsilegan bíl hans.

Stelling hringdi á lögregluna en ljóst er að skipta þarf um hurð á bílnum enda var gert stórt gat á ökutæki hans.

Málið er nú á borði lögreglu sem rannsakar málið og leitar að sökudólgnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts