fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Hiti í Hojlund – Sussaði á stuðningsmenn og gerði svo alla brjálaða í restina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund, framherji Manchester United, skoraði eitt marka United í 2-1 sigri liðsins á Aston Villa í gær en það hitnaði í kolunum undir lok leiks.

Hojlund var tekinn af velli í uppbótartíma en hann var ekki að flýta sér af velli.

Hojlund hafði sussað á stuðningsmenn Villa þegar United komst í 2-1 með marki frá Scott McTominay.

Þegar sá danski fór svo af velli lét hann stuðningsmenn Villa vita af því hvernig staðan væri í leiknum með puttunum á sér.

Það fór ekki vel í Douglas Luiz, miðjumann Villa sem ákvað að vaða í Hojlund sem svaraði fyrir sig og var ekki hræddur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot tjáir sig um hugsanleg félagaskipti

Slot tjáir sig um hugsanleg félagaskipti
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor er kominn til Englands

Guðlaugur Victor er kominn til Englands
433Sport
Í gær

Sú gullfallega birtir myndir af sér í fyrsta sinn eftir stórfréttir sumarsins: Er í vandræðum með að finna föt – Styttist í nýjan kafla í lífinu

Sú gullfallega birtir myndir af sér í fyrsta sinn eftir stórfréttir sumarsins: Er í vandræðum með að finna föt – Styttist í nýjan kafla í lífinu